1. Um félagsfræði og skyldar greinar Um sögu félagsfræðinnar



Yüklə 164,31 Kb.
səhifə1/10
tarix05.02.2018
ölçüsü164,31 Kb.
#24674
  1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Fél 103 Sigrún Lilja Einarsdóttir

Glósur

1. Um félagsfræði og skyldar greinar

Um sögu félagsfræðinnar

  • Félagsfræðilegt efni í ritun Platóns (427-347 f.kr.) og Aristótelesar (384-322)

  • Auguste Comte


    (1798-1856)
    – “faðir félagsfræðinnar”

Félagsfræði - breytingar

  • Iðnbyltingin (England 1750)
    - Þéttbýlismyndun, minni félagsleg tengsl
    - Þörf fyrir upplýsingar, fjölmiðlar
    - Tækni og framfarir

  • Franska stjórnarbyltingin (1850)

  • = samfélagslegar breytingar – fólk vildi vita hvað var að ske!!!

Hvað er félagsfræði?

  • Fræðileg athugun á mannlegu samfélagi og félagslegri hegðun

  • Staða einstaklings innan samfélags

  • Hlutverk einstaklings

  • Samskipti í hópum

  • Félagsleg festi (Dæmi = íþróttafélag, nemendafélag o.s.frv.)

Fræðilegur þankagangur

  • Rétt reynist oft rangt – hið sjálfsagða er ekki svo sjálfsagt

  • Af hverju að setja lög?

  • Félagsfræðilegur skilningur = gagnrýnin hugsun gagnvart yfirlýsingum er fela í sér “að sjálfsögðu” svör (Dæmi: Er einkvæni besta hjúskaparformið?)

  • Nietzsche: Listin að vera tortrygginn – þekking er blekking

  • Sjónarhorn félagsfræðinnar: Að skoða bakvið tjöldin

Karl Marx

  • Einn af frumkvöðlum
    félagsfræðinnar

  • Faðir kommúnismans

  • “Trúarbrögð eru ópíum fólksins”

  • Heildarrannsóknir fremur en rannsóknir á einstökum hlutum (Makrórannsókn – míkrórannsókn)

Félagsfræði og skyldar greinar

  • Sálfræði – rannsókn á einstaklingnum

  • Sagnfræði – félagsfræði gærdagsins

  • Mannfræði – samanburðarathuganir milli ólíkra samfélaga

  • Þjóðhagfræði

  • Stjórnmálafræði

  • Lögfræði

  • Málvísindi

  • Þjóðháttafræði

  • = Þverfagleg grein

Við erum.....

  • Líffræðileg

  • Sálfræðileg

  • Félagsleg

  • og samfélagsleg fyrirbæri!!

  • Sannleikurinn um okkur er breytilegur

  • Ekkert er gefið!!!!

Framkvæmd félagslegrar rannsóknar – hvað hafa skal í huga

  • Hlutleysi – ekki draga siðferðilegar ályktanir

  • “Þjóðarsálin” – annað sjónarhorn en skoðanir almennings

  • Skilgreining hugtaka

2. Um rannsóknaraðferðir félagsfræðinnar

Félagsfræðingur telur sig yfirleitt vera að....

  • lýsa

  • útskýra

  • spá

  • gagnrýna

  • og breyta samfélaginu og félagslegum aðstæðum

Vinnuaðferðir

  • Áreiðanlegar og traustar

  • Skoðanir og reynsla

  • Mismunandi upplýsingar (fréttir vs. rannsókn)

  • Vera fyrir utan viðfangsefnið

Emile Durkheim – Le suicide

  • Rannsakaði tíðni sjálfsmorða milli trúarhópa

  • Sjálfsmorð algengari hjá mótmælendum en kaþólikkum

  • Sjálfsmorð synd og helvítisávísun hjá kaþólikkum

  • Aukin félagsleg tengsl draga úr hættu á sjálfsmorði

Emile Durkheim – Le suicide (frh)

  • Fullyrðing um orsakasamhengi =>Tilgáta =>Kenning

  • Giftir karlar fremja síður sjálfsmorð en ógiftir

  • Giftir karlar með börn fremja síður sjálfsmorð en giftir barnlausir karlar

Ýmsir upplýsingabankar

  • Tölulegar upplýsingar

  • Hagstofa Íslands

  • Umferðarráð

  • Þjóðskrá

  • Miðlægur gagnagrunnur

  • Fjöldi útskrifaðra stúdenta við ML miðað við fjölda þeirra sem hafa stundað hér nám á einhverjum tíma

Vinnu- og rannsóknaraðferðir

  • Úrtak

  • Þýði = heildarfjöldi í úrtaki – sneiðmynd af þjóðfélaginu

  • Megindlegar rannsóknaraðferðir

  • Eigindlegar rannsóknaraðferðir

Megindlegar rannsóknaraðferðir

  • Tilraunir

  • Kannanir

  • Athuganir

  • Skráðar heimildir

  • Megindlegar upplýsingar í tölulegu formi

  • Spurningalistar / stöðluð viðtöl

Eigindlegar rannsóknaraðferðir

  • Óstöðluð vitöl

  • Ákveðið umræðuefni

  • Spurningar ekki fyrirfram ákveðnar

  • Endurspeglar raunverulegar skoðanir viðmælenda

  • Eigindlegum og megindlegum aðferðum oft blandað saman!

Vinnuaðferðir frh.

  • Tilraunir – Dæmi: Mælingar á áhrifum fjölmiðlaofbeldis á hegðun barna – samanburðarhópur

  • Kannanir – póstkannanir / símakannanir (Dæmi: Gallup, Félagsvísindastofnun HÍ)

  • Þátttökuathugun – Mannfræðingar á vettvangi, þátttaka í dagl. lífi

  • Athugun án þátttöku

Siðferðileg ábyrgð rannsakenda

  • Rannsóknir á fólki

  • Fara eftir lögum

  • Nafnleynd

  • Ekki þátttökuskylda

  • Varkárni með framkvæmd, t.d. í skólum

  • Hver ákveður hvað á að rannsaka?

  • Er skylda að nota gögnin?

  • Er skylda að birta niðurstöður?

3. Einstaklingurinn í samfélaginu I

Erfðir vs. umhverfi

  • Fjöldi samverkandi þátta hefur áhrif á mótun einstaklings

  • Líðan innan fjölskyldu

  • Árangur í skóla

  • Félagsleg tengsl

  • Öryggi og vellíðan

Sjálfsmynd

  • Hefur áhrif á árangur í lífinu (vinna, einkalíf)

  • Ómótuð á unglingsárum

  • Auðveldara að lýsa öðrum en sjálfum sér

  • Persónuleiki – erfitt að skilgreina – er á bak við hlutverkin

Þarfir

  • Líffræðilegar þarfir – frumþarfir – sofa, borða, klæða sig o.s.frv.

  • Félagslegar þarfir – ást, umhyggja, stuðningur, samskipti – metin að verðleikum

  • Efnislegar/félagslegar þarfir – mismunandi eftir samfélagsgerðum


  • Yüklə 164,31 Kb.

    Dostları ilə paylaş:
  1   2   3   4   5   6   7   8   9   10




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə