1. Um félagsfræði og skyldar greinar Um sögu félagsfræðinnar


Vinnan Iðnbyltingin – tilurð launþega



Yüklə 164,31 Kb.
səhifə8/10
tarix05.02.2018
ölçüsü164,31 Kb.
#24674
1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Vinnan

  • Iðnbyltingin – tilurð launþega

  • Meiri skil milli vinnutíma og frítíma

  • Vinnan skapar manninn

  • Grikkir og Rómverjar: fyrirlitu vinnuna, líkamlegt erfiði aðeins samboðið þrælum

  • Umræða:
    Smásaga úr atvinnulífinu, bls.198-9

Íslensk iðnbylting

  • Landbúnaður og fiskveiðar

  • Innréttingar Skúla Magnússonar um 1750: Vefjun, sútun og klæðagerð

  • Stóriðja 1970

  • Margar nýjar atvinnugreinar: Verslun, hótel- og veitingarekstur, opinber þjónusta, samgöngur, byggingastarfsemi, fiskiðnaður ofl.

Iðnvæðing á Íslandi

  • 1902: Upphaf vélbátaútgerðar:
    Vélbáturinn Stanley á Ísafirði

  • 1904: Fyrsta rafstöðinn byggð í Hafnarfirði. Heimastjórn, Hannes Hafstein og Ísl.banki

  • 1905: Fyrsti Íslenski togarinn Coot frá Aberdeen (Fiskihlutafél. Faxaflóa)

  • 1906: Sæsími lagur til Íslands – tenging við útlönd

Hugtakið vinnumarkaður

  • Markaður þar sem atvinnurekendur leita eftir vinnuafli gegn greiðslu (launum) og einstaklingar bjóða fram starfskrafta sina gegn borgun.

  • Lögmál framboðs og eftirspurnar, mótast af efnahagsástandi.

  • Hefðir og löggjöf, vinnulöggjöf, ákvæði um vinnutíma og orlof, lágmarkskaup, uppsagnafrestur, veikindadagaákvæði, frídagar.

  • Mismikil afskipti ríkisvalds með löggjöf og reglugerðum eftir löndum.

Atvinnuskipting á Íslandi

  • Einhæfni í atvinnulífi

  • Skipting starfandi fólks eftir starfsgreinum og kyni 2000: Sjá töflu 10.2. bls. 202

  • Fjölmennasta starfsgreinin:
    Þjónustu- og verslunarfólk (20,6%)

  • Fámennasta starfsgreinin:
    Stjórnendur og embættismenn (6,3%)

  • Athugið: Bændur og fiskimenn (6,6), sérfræðingar (13,6%) og sérmenntað starfsfólk (14,1%)

  • Athugið kynjaskiptingu

Frumvinnslu-, úrvinnslu- og þjónustugreinar

  • Frumvinnslugreinar: skapa hráefni
    - Landbúnaður og sjávarútvegur
    - 90% af framleiðslu f. 150 árum, nú um 9%

  • Úrvinnslugreinar: iðnaður og bygg. starfs.
    - unnið úr hráefnum, handverk, iðnaður, ofl.
    - aukin hlutdeild í ísl. þjóðarframl.

  • Þjónustugreinar: Stjórnun, fésýsla, verslun og viðskipti, kennsla, heilbrigðisþjónusta, ferðaþjónusta – fjölmennasta stéttin á Íslandi

  • Umræða: Menning á markaði bls. 206-7

Mismunandi hagkerfi

  • Áhrif ýmissa atburða í sögunni: Rússneska byltingin 1917, Kreppan um 1930, Seinni heimsstyrjöldin 1939-1944

  • Hagkerfi: hvernig efnahagsmálum er stjórnað

  • Markaðsbúskapur: kapítalískt hagkerfi, fyrirtæki í einkaeign, samkeppni, framleiðsla og eftirspurn, markaðsstýring vöruverðs

  • Áætlunarbúskapur: Sósíalískt hagkerfi, ríkisafskipti, miðstýrt efnahags- og atvinnulíf, ríkið ákvarðar verð og laun, allur hagnaður til samfélagsins

  • Blandað hagkerfi: Samsetning úr markaðs- og áætlunarbúskap – ríkisafskipti og frjáls markaður

Velferðarríki

  • Stjórnvöld vilja veita þegnum sem best kjör og ber velferð þegnanna fyrir brjósti

  • Allir hagnast ef kaupmáttur íbúanna er mikill – þarf að selja vörur og þjónustu sem framleiddar eru

  • Hagkvæmt að fjárfesta í hæfileikum og færni hvers einstaklings. Heilbrigðir þegnar verðmætir og hátt menntunarstig æskilegt

  • Aukin velferð þegna stuðlar að friði og minni átökum í samfélaginu

Íslenski vinnumarkaðurinn

  • Afskipti ríkis af einkarekstri: ákveðin mörk, vinnulöggjöf, reglur um sölu og markaðssetningu, niðurgreiðsla og innflutningshöft

  • Tekjur og útgjöld íslenska ríkisins:
    - Óbeinir skattar: Gjöld á vörur og þjónustu
    - Beinir skattar: Tekjuskattur og eignaskattur

  • Skattsvik og umfang: Svört vinna, stungið undan, óframtaldar tekjur um 5-6% af þjóðarframleiðslu (35-37 milljarðar árið 1999)

  • Fjárhagslegt tap: enginn ellilífeyrir, litlar tryggingar

Starfsandi á vinnustöðum og kröfur atvinnurekenda

  • Vinnan tengist sjálfsmynd

  • Skapandi starf

  • Félagsleg samskipti og viðunandi laun

  • Líðan fólks á vinnustað

  • Kröfur atvinnurekenda:
    - hollusta og samstaða
    - einelti á vinnustað
    - samskipti stjórnenda og starfsfólks

Samantekt

  • Mismunandi eftislegar þarfir eftir samfélögum

  • Í vestrænu samfélagi er vinnan ákveðið stöðutákn

  • Stórfelldar breytingar hafa orðið á íslensku atvinnulífi frá 1900

  • Aukin verslun, þjónusta og iðnaður

  • Hærra menntunarstig

  • Blandað hagkerfi – aukinn markaðsbúskapur

  • Sósíalískt hagkerfi á undanhaldi í heiminum

  • Velferðarríki – staðreynd eður ei?

  • Skattlagning – réttlát eður ei?

  • Mikilvægi mannauðsstjórnunar og félagslegra samskipta á vinnustað

12. Atvinnuleysi

Atvinnuleysi á Íslandi

  • Nánast óþekkt fyrirbrigði

  • 1970-1988 – undir 1%

  • 1995 – 5%

  • 1999 – 2%

  • Vandamál
    - verri lífskjör og minni kaupmáttur
    - virðingarleysi
    - veikari sjálfsmynd
    - minni félagsleg tengsl
    - drykkjuskapur og þunglyndi
    - sóun á auðlind

Atvinnuleysisbætur

  • Eldri en 16 ára, yngri en 70 ára

  • Búsettur hér á landi / hafa fengið leyfi til atvinnuleitar í aðildarríki EES

  • Óbundin heimild til að ráða sig í vinnu

  • Hafa unnið samtals í 10 vikur á síðustu 12 mánuðum – m.v. Fullt starf


  • Yüklə 164,31 Kb.

    Dostları ilə paylaş:
1   2   3   4   5   6   7   8   9   10




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə