Norðurland vestra



Yüklə 41,54 Kb.
Pdf görüntüsü
tarix05.02.2018
ölçüsü41,54 Kb.
#24647


Norðurland vestra 

Norðurland vestra nær frá Hrútafirði að vestan og út á Tröllaskaga 

í austri. Sveitarfélög í landshlutanum eru sjö. Þessi sveitarfélög eru 

Akrahreppur,  Blönduós,  Húnavatnshreppur,  Húnaþing  vestra, 

Skagabyggð,  Sveitarfélagið  Skagafjörður  og  Skagaströnd  og  búa 

þar ríflega sjö þúsund manns sem eru um 2,28% af íbúum landsins.  



Atvinnulíf og hagvöxtur 

Hvergi er landbúnaður jafnmikilvæg atvinnugrein og á Norðurlandi 

vestra  og  á  Suðurlandi,  og  sjávarútvegur  hefur  hvergi  jafn  lítið 

vægi  á  landsbyggðinni  eins  og  í  þessum  landshluta 

(Hagfræðistofnun  og  Byggðastofnun,  2011).  Frá  2003  til  2009 

jukust  umsvif  í  landbúnaði  á  Norðurlandi  vestra  töluvert,  en  samdráttur  varð  í  sjávarútvegi.  Aukin 

umsvif í landbúnaði skýra mestallan hagvöxt í þessum landshluta árin 2003-2009, en einnig var vöxtur 

í samgöngum og ýmissi þjónustu. Þá minnkar hlutur opinberrar þjónustu verulega frá 2003 til 2009 

en  hlutur  opinberrar  þjónustu 

var hvergi hærri á landinu árið 

2003. 

Hagvöxtur 



mældist 

aðeins 7% frá 2004-2009 og er 

hvergi  eins  lítill  á  landinu,  ef 

Norðurland  eystra  er  frátalið. 

Hagvöxtur  er  langt  undir 

landsmeðaltali nema árin 2008 

og  2009.  Ekki  er  nóg  með  að 

hagvöxtur  hafi  verið  lítill  á 

Norðurlandi  vestra,  heldur 

hefur framleiðsla á mann óvíða 

vaxið  minna.  Hagvöxtur  er  þó 

nokkuð  misjafn  á  Norðurlandi 

vestra.  Í  Skagafirði  er  hann 

mun  meiri  en  í  Húnaþingi,  ef 

marka 

má 


tölur 

um 


útsvarsgreiðslur  og  mannfjölda.  Þóroddur  Bjarnason  telur  í  greiningu  sinni  um  varnarsvæði  og 

vaxtarsvæði að eðlilegt sé að fjalla um Húnavatnssýslur og Skagafjörð sem tvö aðskilin svæði. Hann 

flokkar  Húnavatnssýslur  sem 

varnarsvæði,  en  Skagafjörður 

fellur 

hins 


vegar 

undir 


vaxtarsvæði 

(Þóroddur 

Bjarnason,  2010).  Samgöngur 

á  svæðinu  eru  nokkuð  góðar, 

enda  liggur  þjóðvegur  eitt  í 

gegn  og  ýmsir  tengivegir  eru 

malbikaðir.  Hins  vegar  eru 

Kennitölur - landshluti

Norðurland 

vestra


Lá n By g g ð a s to fnuna r - s ta ð a  30.4.2012

2.478.198.381

s e m hlutfa ll a f he ild a rlá nv e iting um

14,78%


Va ns k il

72.846.992

s e m hlutfa ll a f v a ns k ilum í la nd s hluta num

2,94%


íb úa fjö ld i 1. ja núa r 2012

7.299


íb úa fjö ld i 1. ja núa r 2012 - k a rla r

3.705


íb úa fjö ld i 1. ja núa r 2012 - k o nur

3.594


Íb úa fjö ld i - hlutfa ll a f íb úa fjö ld a  la nd s ins

2,28%


Íb úa fjö ld i - hlutfa ll k a rla r

50,76%


Íb úa fjö ld i - hlutfa ll k o nur

49,24%


Atv innule y s i 2011

2,90%


Atv innule y s i 2011 - k a rla r

3,20%


Atv innule y s i 2011 - k o nur

2,70%


Sta rfa fjö ld i hjá  v ið s k ip ta v inum BST

252,5


Ú tlá n p r. s tö ð ug ild i

9.814.647

Ka rla r

Ko nur


Ka rla r

Ko nur


Grunnskó la p ró f e ð a  minna

33%


39%

22%


27%

Sta rfsná m í fra mha ld sskó la

5%

8%

3%



6%

Stúd e ntsp ró f

8%

19%


14%

19%


Ið nná m/ ve rkná m/ me ista ra p ró f

39%


7%

31%


9%

Grunnná m í há skó la

9%

24%


19%

27%


Fra mha ld sná m í há skó la

6%

3%



10%

11%


La nd ið  a llt

N o rð url. ve stra



Tafla 1. Norðurland vestra - nokkrar kennitölur 

Tafla 2. Norðurland vestra - menntunarstig miðað við landið allt 


víða  slæmir  malarvegir  í  Húnavatnssýslum  og  eins  er  landshlutinn  sá  eini  utan  áhrifasvæðis 

höfuðborgarinnar þar sem ekki eru flugsamgöngur. Helsti veikleiki í atvinnulífi Norðurlands vestra er 

hversu  stór  hluti  starfa  í  landbúnaði  er  tengdur  sauðfjárrækt  en  afkoma  í  þeirri  grein  er  afar  slök 

(Hagfræðistofnun og Byggðastofnun, 2011). Atvinnulíf hefur breyst í Húnaþingi vestra. Þar var mikil 

rækjuvinnsla og útgerð því tengd, en hefur nánast lagst af. Störfum í hefðbundnum greinum og iðnaði 

hefur fækkað, en fjölgað í opinberum geira og í þjónustu, t.d. verslun. Margskonar iðnaðarstarfsemi 

er á Blönduósi sem einnig er þjónustukjarni fyrir svæðið. Skagaströnd er fyrrum útgerðarbær, en þó 

þar sé enn einhver sjávarútvegur hefur mikilvægi hans minnkað en ýmislegt annað komið í staðinn, 

t.d. rannsóknastarfsemi og vísir að ferðaþjónustu, auk þess sem störfum hefur fjölgað tímabundið á 

vegum  Vinnumálastofnunar.  Atvinnulíf  í  Skagafirði  byggir  mest  á  landbúnaði  og  sjávarútvegi  og 

afleiddum störfum tengdum þeim greinum. Vöxtur hefur verið í þjónustugreinum síðustu ár, verslun, 

veitinga- og ferðaþjónusta er þar fyrirferðamest.  Þá eru einnig starfandi nokkur verktakafyrirtæki og 

iðn- og framleiðslufyrirtæki. Atvinnuleysi mældist hvergi lægra á landinu en á Norðurlandi vestra árið 

2011,  eða  um  2,9%.  Mun  lægra  hlutfall  hefur  lokið  háskólanámi  á  Norðurlandi  vestra  en  að 

landsmeðaltali.  Ekki  munar  þó  miklu  þegar  grunnnám  í  háskóla  meðal  kvenna  er  skoðað.  Á  hinn 

bóginn  er  mun  hærra  hlutfall  iðnmenntaðra  karla  en  að  landsmeðaltali.  Þá  er    hlutfall  karla  með 

stúdentspróf nokkuð lægra en á landsvísu. Hlutfall þeirra  sem aðeins hafa lokið grunnskólaprófi eða 

minna er yfir landsmeðaltali. 



Vinnusóknarsvæði 

Þrjú vinnusóknarsvæði þéttbýlisstaða er á Norðurlandi vestra: 

 

Hvammstangi (1.187) 



 

Blönduós (1.891) 



 

Sauðárkrókur (4.221) 



 

Vinnusóknarsvæði eru þrjú. Það fyrsta nær yfir svæðið umhverfis Hvammstanga, frá Borðeyri og að 

Vatnsdal. Annað nær  yfir nágrenni Blönduóss, Skagaströnd og dalina í Austur-Húnavatnssýslu. Fjögur 

sveitarfélög eru á þessu svæði, eða Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd og 

Skagabyggð.  Tveir  þéttbýliskjarnar  eru  á  svæðinu  en  það  eru  Blönduós  og  Skagaströnd.  Þriðja  telst 

vinnusóknarsvæðið er Sauðárkrókur en nokkur skörun er á því svæði og  Austur-Húnavatnsýslu eftir 

að  vegurinn  yfir  Þverárfjall  var  opnaður.  Vinnusóknarsvæðið  í  Skagafirði  nær  frá  Skagaströnd  og 

Blönduósi í vestri, að Hólum og Hofsósi í austri og Skagafjarðardölum í suðri. Tvö sveitarfélög eru á 

þessu svæði, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.  Aðal þéttbýliskjarninn er Sauðárkrókur en 

auk hans eru tveir minni, Hofsós og Varmahlíð (Byggðastofnun, 2011). 




 

Tafla 3. Vinnusóknarsvæði á Norðurlandi vestra - nokkrar kennitölur 

Norðurland vestra hefur um árabil verið sterkt landbúnaðarhérað eins og áður segir í umfjöllun um 

hagvöxt svæðisins. Laun á öllum þessum vinnusóknarsvæðum eru undir landsmeðaltali og munurinn 

mjög mikill á vinnusóknarsvæðinu í kringum Hvammstanga.  



Lánveitingar Byggðastofnunar og samfélagsleg áhrif 

Útlán  Byggðastofnunar  til  Norðurlands  vestra  standa  nú  í  2.469  mkr  eða  um  14,8%  af  útlánasafni 

stofnunarinnar. 

Vanskil 


eru 

2,9%  af  útlánum  á  svæðinu.  Á 

bak  við  þessi  útlán  standa  253 

stöðugildi  á  Norðurlandi  vestra 

en 

það 


þýðir 

um 


9,8 

mkr/stöðugildi.  Dreifing  útlána 

eftir  atvinnugreinum er  nokkuð 

jöfn  á  svæðinu  en  þó  sker 

landbúnaður  sig  þar  nokkuð  úr 

en  32%  lána  á  svæðinu  fara  til 

þeirrar 

atvinnugreinar 

sem 

endurspeglast  í  því  að  svæðið 



er  mikið  landbúnaðarhérað. 

Vöxtur 


hefur 

verið 


í 

ferðaþjónustu  á  svæðinu  og 

sést 

það 


í 

dreifingu 

lánasafnsins,  en  um  17%  af 

lánum til svæðisins er til þeirrar atvinnugreinar.  

Lán stofnunarinnar á svæðinu í kringum Hvammstanga dreifast nokkuð á allar atvinnugreinar en þó er 

ferðaþjónusta  fyrirferðamest.  Í  Austur-Húnavatnssýslu  hefur  mest  verið  lánað  til  fyrirtækja  í 

ýmiskonar  iðnaði,  eða  um 57%.  Lán  til  landbúnaðar  eru  hátt  í  helmingur  allra  lána  í  Skagafirði  eða 

41% Samfélagsleg áhrif af lánveitingum Byggðastofnunar eru þó nokkuð mikil á Norðurlandi vestra. 

Þó gætir áhrifanna einna mest í Skagafirði en stofnunin tók virkan þátt í að fjármagna þá endurnýjun 

sem skagfirsk kúabú fóru í gegnum á árunum 2006-2008.  Jafnframt hefur loðdýrarækt  verið sterk í 

héraðinu og hefur stofnunin fjármagnað mörg þeirra búa sem nú blómstra í dag.  

Kennitölur - vinnusóknarsvæði

Hvammstangi Blönduós

Sauðárkrókur

Lá n Byg g ð a sto fnuna r - sta ð a  30.4.2012

566.415.664

236.389.329

1.675.393.388

se m hlutfa ll a f he ild a rlá nve iting um

3,38%


1,41%

9,99%


Va nskil

44.063.602

4.491.140

24.292.250

se m hlutfa ll a f va nskilum á  svæ ð inu

7,78%


1,90%

1,45%


Íb úa fjö ld i 1. ja núa r 2012

1.187


1.891

4.221


Íb úa fjö ld i - hlutfa ll íb úa  la nd sins

0,37%


0,59%

1,32%


Sta rfa fjö ld i hjá  við skip ta vinum BST

38,00


23,50

191,00


Me ð a lte kjur á  la nd inu ö llu

4.077.900

4.077.900

4.077.900

Me ð a lte kjur á  á ri

3.098.324

3.674.382

3.723.437

H lutfa ll a f me ð a lte kjum á  la nd inu

76%


90%

91%


Km frá  hö fuð b o rg a rsvæ ð i í þ é ttb ýliskja rna

197


244

291


9% 

17% 


32% 

13% 


0% 

9% 


20% 

Sjávarútvegur

Ferðaþjónusta

Landbúnaður

Iðnaður

Byggingar- og



mannvirkjagerð

Verslun og þjónusta



Annað

Mynd 1. Norðurland vestra - skipting lánasafns Byggðastofnunar eftir 

atvinnugreinum m.v. stöðu 30. apríl 2012 

Yüklə 41,54 Kb.

Dostları ilə paylaş:




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə