1. Um félagsfræði og skyldar greinar Um sögu félagsfræðinnar


Uppúr 1900 vildi launafólk semja sameiginlega um laun



Yüklə 164,31 Kb.
səhifə10/10
tarix05.02.2018
ölçüsü164,31 Kb.
#24674
1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Uppúr 1900 vildi launafólk semja sameiginlega um laun

  • Stéttarfélög semja um kaup og kjör félagsmanna í kjarasamningum

  • Aðalkjarasamningar
    - Lágmarkslaun og vinnutími

  • Sérkjarasamningar
    - ýmis atriði varðandi einstaka faghópta

  • Báðir samningsaðilar verða að samþykkja kjarasamninginn

  • Ef sátt næst ekki er deilan send til sáttasemjara

    Verkfallsréttur

    • Launafólk hefur rétt til að boða til verkfalls, náist ekki sátt um kaup og kjör

    • Nokkrir faghópar hafa ekki verkfallsrétt, s.s. Lögregla og brunaverðir

    • Í verkfalli stöðvast starfsemi og fólk verður af launum

    • Starfsfólk fær greitt úr verkfallssjóði

    • Atvinnurekendur geta beitt verkbanni til að knýja launafólk til samninga

    • Verkfallsréttur sem lýðræðisréttur til að knýja fram lögmæt kjör

    • Kjaranefnd eða félagsdómur til að skera úr um kaup og kjör

    • Umræða: Meira um verkföll bls. 245

    Ríkið og vinnumarkaðurinn

    • Áhrif ríkis á gerð kjarasamninga

    • Bann við launahækkunum

    • Þjóðarsáttarsamningur 1990
      - launahækkunum stillt í hóf
      - ríkisstj. lofaði stöðugu verðlagi og úrbótum í félags- og trygg.málum

    • Launakjör tengd framboði og eftirspurn vinnuafls

    • Kynbundinn munur - ,,kvennastéttir”, t.d. Leikskólakennarar

    • Föst laun og árangurstengd

    • Er bilið milli fátækra og ríkra að aukast?

    15. Hvað eru stjórnmál?

    Hvað eru stjórnmál (pólitík)?

    • Allar opinberar ákvarðanir sem hafa þýðingu fyrir okkur, ásamt allri starfsemi sem reynir að hafa áhrif á þessar ákvarðanir

    • Vald: Hver fær hvað, hvenær og hvernig

    • Einræði

    • Lýðræði

    Lýðræði

    • Lýðræði - Fólkið stjórnar og ákveður sameiginlega hvernig landinu skuli stjórnað. Allir hafa sömu tækifæri (þrátt fyrir stétt og stöðu) til að segja sína skoðun og taka þátt í ákvörðunum um mál er varðar samfélagið.

    • Uppruni - Forn-Grikkir frá um 450 f.kr.

    • Lýðræði í Aþenu - Allir frjálsir borgarar tóku sjálfir þátt (og voru skyldugir til) í öllum ákvörðunum sem snertu borgríkið

    • Lýðræði þetta útilokaði þræla og konur

    Vald

    • Max Weber – möguleiki á að stjórna hegðun annarra, með eða án samþykkis þeirra

    • Lýðræðisríki – vald hjá meirihluta

    • Mannréttindi tryggja vernd gegn valdníðslu

    • Einræði – réttleysi þegna

    Beint og óbeint lýðræði

    • Beint lýðræði (þjóðaratkvæðagreiðsla)
      – Allir geta átt þátt í ákvörðun, t.d. Í þjóðaratkvæðagreiðslu sem sýnir beinan vilja meirihlutans.

    • Óbeint lýðræði (fulltrúalýðræði)
      – Fulltrúar eru valdir til að taka ákvarðanir hvað varðar þjóðfélagið. Þingmenn eru fulltrúar fólksins og eru kosnir á þing í almennum kosningum. Almenningur hefur þannig óbein áhrif á ákvarðanatökur en hefur enga tryggingu fyrir því að þeirra ákvarðanir nái í gegn.

    Einsflokks- og fjölflokkakerfi

    • Fjölflokkakerfi – kjósendur geta valið milli tveggja eða fleiri flokka í kosningum, opnar umræður (Vesturlönd, þ.á m. Ísland)

    • Tveggjaflokkakerfi – tveir stórir flokkar berjast um völdin ásamt nokkrum mun smærri (USA)

    • Einsflokkskerfi – aðeins einn flokkur löglegur en kosið er á milli manna (Austur-Evrópa fyrir fall járntjaldsins, Norður-Kórea, nokkur íslömsk ríki)

    Hlutverk stjórnmála

    • Skipting gæða á milli þegna

    • Forgangsröð aðgerða – heilsugæsla, samgöngur, menntamál, stóriðja ofl.

    • Fjárlög – fjárlagafrumvarp hvers árs, hvernig skuli nota tekjur Ríkissjóðs

    • Tekjulind ríkisins – skattar og gjöld af framleiðslu, sala á vörum og þjónustu

    • Útgjöld meiri en tekjur – skuldabaggi

    16. Kosningar og stjórnmálaflokkar

    Kosningahegðun

    • Fáir Íslendingar flokksbundnir

    • Lítill áhugi á stjórnmálum hjá ungu fólki

    • Flestir á miðjum aldri

    • Málefnin sem ráða kosningum

    • Markaðssetning stjórnmálanna

    • Ímynd og framkoma frambjóðenda (USA)

    Kosningaþátttaka

    • Karlar fá kosningarétt 1843

    • Konur fá kosningarétt árið 1915

    • Mjög takmarkaður réttur
      – 1874-1903 aðeins 10% þjóðarinnar

    • Kosningaþátttaka á Íslandi í dag: 85-90%

    • Evrópa: 80-90%

    • Bandaríkin: 50-60%
      - Þarf þarf að skrá sig sérstaklega á kjörskrá

    Kosningar

    • Almennur kosningaréttur á Íslandi
      - réttur til að kjósa til Alþingis og sveitastjórna
      - 18 ára og eldri

    • Kjörgengi
      - sá sem getur boðið sig fram til kosninga til Alþingis eða sveitarstjórnar
      - 18 ára og eldri

    • Norðurlandabúar sem hafa verið búsettir í 3 ár á Íslandi mega kjósa í sveitarstjórnakosningum

    • Kjörskrá
      -
      listi yfir þá einstaklinga sem hafa kosningarétt

    Framboð

    • Framboðslisti – endurspeglun af kjósendum, samstaða framboðsmanna

    • Prófkjör – valið á lista í atkvæðagreiðslu

    • Uppstillingarnefnd – stillir upp lista, ekkert prófkjör – breiður hópur fólks

    • Kynjakvóti – jöfnun á stöðu kynjanna

    • Á Íslandi: 25-30% konur á þingi

    Konur og stjórnmál

    • Umræða: lesið gráa gluggann á bls. 258-9

    • Hvað kemur ykkur helst á óvart?

    • Hvað kemur ykkur ekki á óvart?

    • Eru Íslendingar framarlega í jafnréttismálum?

    • Finnst ykkur kyn þingmanna og ráðherra skipta máli? Af hverju?

    Kjördæmi (áður 8, nú 6)

    • Suðurkjördæmi - Suðurland og Suðurnes
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 1 uppbótarþingmaður

    • Suðvesturkjördæmi – Reykjanes án Suðurnesja
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 2 uppbótarþingmenn

    • Reykjavík Suður – Vesturbær, Laugarnes, Hlíðar
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 2 uppbótarþingmenn

    • Reykjavík Norður – Grafarvogur, Breiðholt, Vogar
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 2 uppbótarþingmenn

    • Norðvesturkjördæmi – Vesturl., Vestf. og Norðurl. Eystra
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 1 uppbótarþingmaður

    • Norðausturkjördæmi – Norðurland Eystra, Austurland og Siglufjörður
      - 9 kjördæmakjörnir þingmenn
      - 1 uppbótarþingmaður

    Misvægi atkvæða og uppbótarþingsæti

    • Misvægi atkvæða kjósenda eftir kjördæmum

    • Hlutfallskosning – framboðslistar fá fulltrúa í hlutfalli við atkvæðamagn sitt í hverju kjördæmi

    • Uppbótarþingsæti – jöfnun á möguleika framboðslistanna að koma fulltrúa sínum að í réttu hlutfalli við fylgi listanna

    • Ekki er skylda að bjóða fram í öllum kjördæmum

    • 63 þjóðkjörnir þingmenn á Alþingi

    Stjórnmálaflokkar

    • Barátta og málefni

    • Framboðslistar

    • Stefnuskrár – forgangsröð baráttumála

    • Valdið kemur frá félagsmönnum

    • Nýliðun – mikilvæg hverjum flokki

    • Ungt fólk og konur hvattar til samstarfs

    • Flokksfélög - kjördæmafélög, ungliðahreyfingar, kvennafélög o.s.frv.

    Íslenska flokkakerfið

    • 4-6 stjórnmálaflokkar

    • Gamla 4-flokkakerfið: Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag

    • Nú: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin, Vinstri grænir, Frjálslyndi flokkurinn

    • Samsteypustjórnir – 2 eða fleiri flokkar

    • Vinstri/hægri – úr frönsku stjórnarbyltingunni, fór eftir því hvoru megin menn sátu í salnum

    • Vinstri – jafnaðarstefna, breytingar

    • Hægri – íhaldsstefna, varðveisla




    17. Aðrar áhrifaleiðir í stjórnmálum

    Hagsmunasamtök

    • Alþýðusamband Íslands (áður í samfloti með Alþýðuflokknum)

    • Bandalag starfsmanna ríkis og bæja

    • Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna

    • Samtök Iðnaðarins

    • Landssamband íslenskra útvegsmanna

    • Verkstjórasamband Íslands

    • Samband íslenskra bankamanna

    • Kennarasamband Íslands

    • Farmanna- og fiskimannasamband Íslands

    Kvótakerfið

    • Fiskveiðar frjálsar fyrir 1977

    • Ofveiðar

    • Sóknarmarkið – afnumið 1990

    • Kvótakerfi árið 1984 – hvert skip hefur ákveðna hlutdeild í heildaraflamarki hverrar fisktegundar – framseljanlegt og leigjanlegt

    • Hindrun ofveiða – verndun fiskistofna

    • Úthlutun kvóta – eign og samdráttur

    • Á kvótakerfið rétt á sér?

    Hlutverk og áhrif hagsmunasamt.

    • Þrýstihópar, s.s. Náttúruverndarsamtök

    • Hagsmunasamtök, t.d. atvinnurekendur og stóriðjufrömuðir

    • Verkfallsaðgerðir

    • Mismunandi sterk samtök

    • Greenpeace, World wildlife fund – aðalbaráttúmál: hvalveiðar

    • Lobbyismi – þrýstihópar notfæra sér óformlegt samband við embættismenn og stjórnmálamenn til að hafa áhrif.

    Fjölmiðlar

    • 4 ríkisvaldið – dagblöð, útvarp, sjónvarp

    • ,,Varðhundar almennings” – mikið vald

    • Miðlun upplýsinga

    • Mikil áhrif á skoðanir almennings

    • Kastljósinu beint að einu máli – önnur gleymast – val fréttastofunnar

    • Fjölmiðlar geta óbeint þvingað eða knúið stjórnmálamenn til aðgerða í ýmsum málum með fréttaflutningi sínum

    • Fjölmiðlar halda uppi gagnrýnni umræðu og veitir ráðandi öflum ákveðið aðhald

    • Umræða: Hvaða skoðun hefur þú um setningu laga um eignarhald fjölmiðla? Ber fólk almennt virðingu fyrir fjölmiðlum og tekur umfjöllun þeirra trúanlega? Af hverju?

    Skyndihópar og ólögl. aðgerðir

    • Skyndihópur – þverpólitískur hópur sem sameinast í baráttu um ákveðið málefni

    • Fjöldamótmæli, undirskriftaherferðir, skyndiverkföll

    • Kvennafrídagurinn 24. Október 1975: Konur lögðu niður vinnu til að sýna stjórnvöldum fram á mikilvægi starfa sinna

    • Ólöglegar aðgerðir
      - Greenpeace-samtökin – aðför að selveiðiþjóðum
      - Sea-Shepherd-samtökin: Sökktu tveimur hvalveiðibátum í Reykjavíkurhöfn árið 1986 í mótmælaskyni við hvalveiðar Íslendinga. Litlu munaði að einn maður færist.

    • Umræða: Hvað finnst ykkur um forgangsmál náttúruverndarsamtaka? Á málstaðurinn eða möguleikar á fjármagni að ráða?
      (varúð: kennarinn er ekki hlutlaus í þessu máli)

    18. Alþingi, ríkisstjórn og stjórnsýsla

    Fél 103

    Einstaklingur og samfélag

    • Lesið vel 18. Kafla.

    • Löggjafarvald: Gerið grein fyrir hlutverki löggjafans, hvaða hlutverki þingflokkar og fastanefndir gegna. Athugið hugtökin þingflokksformenn, formenn fastanefnda og þingmenn.

    • Framkvæmdavald: Gerið grein fyrir hlutverki ríkisstjórnarinnar sem handhafa framkvæmdavalds. Hverjir eru ráðherrar og úr hvaða flokkum eru þeir?

    • Dómsvald, forsetavald og sveitarstjórnir: Gerið grein fyrir hlutverki

    • dómstóla, bæði héraðsdóms og hæstaréttar. Hverjir eru handhafar forsetavalds á Íslandi? Gerið grein fyrir meginhlutverki sveitastjórna og helstu embætta innan stjórnsýslunnar.

    19. Lýðræðið nú
    – og í framtíðinni

    Lýðræðið er ekki sjálfgefið

    • Í raun sjaldgæf mannréttindi

    • Löng og erfið fæðing

    • 150 ár á Íslandi

    • Átök milli hópa

    • Efnahagsbati og jafnari kjör í kjölfar lýðræðisþróunar

    NATO

    • North-Atlantic Treaty Organization

    • Varnarbandalag Evrópu

    • Herstöð bandaríska sjóhersins í Keflavík

    • Andstaða við NATO
      - Samtök herstöðvarandstæðinga 1972
      - Keflavíkurganga
      - Vinstri grænir

    Að hafa ekkert vit á stjórnmálum

    • Léleg afsökun

    • Vanmáttarkennd grefur undan lýðræði

    • Allir eiga að taka afstöðu

    • Nauðsynlegt að fylgjast með

    • Ekkert er okkur óviðkomandi hvað varðar stjórnun landsins

    • Okkar framtíð er í húfi

    • Hvað er hægt að gera: Lesa stefnuskrár stjórnmálaflokka, kynna sér uppbyggingu ríkisvaldsins, fylgjast vel með þjóðfélagsumræðunni ofl.

    Hver á að stjórna og hverjum?

    • Áhrif alþingis- og sveitarstjórnamanna

    • Sérfræðingar valdamiklir

    • Persónuleg tengsl ýmissa hópa við stjórnmálamenn

    • Áhrif fjölmiðla
      - lesa í fréttaflutning með gagnrýni

    Vandamál framtíðar og lifandi lýðræði

    • Fortíðarvandi – framtíðarvandi

    • Kostnaður velferðarkerfisins

    • Virkni lýðræðissins á ábyrgð hvers einstaklings

    • Virk umræða

    • Virk þátttaka borgaranna

    20. Samfélag þjóða

    Stór ríki – smá ríki

    • Ríki heimsins:
      - 1945: 50 ríki
      - 2001: um 200

    • Sovétríkin - stórríki
      - liðuðust í sundur 1991
      - til urðu 15 ný ríki

    • Ísland er smáríki
      - 280 þús. íbúar
      - lítil völd í alþjóðamálum

    Samskipti ríkja

    • Valdabarátta og spenna

    • Þjóðarréttur – samskipti milli þjóða, verslun, viðskipti, nýting náttúruauðlinda og hernaður

    • Ekkert ríki hefur rétt á að blanda sér í innanríkismál annars ríkis (USA að brjóta þetta?)

    • Alþjóðasamningar - Alþjóðahvalveiðiráðið

    • Smáríki afsala sér hluta af völdum í skiptum fyrir hagsmuni

    Vald og valdbeiting

    • Hervald
      - hótanir um hernaðaríhlutun
      - vígbúnaðarkapphlaup

    • Efnahagsvald
      - viðskiptaþvinganir (Kúba, Serbía, Írak)
      - efnahagsaðstoð við sum lönd

    • Hugmyndafræðilegt vald
      - dulið
      - Menningarleg neysla - Bandarísk menning
      - Trúarlegar hreyfingar
      - Islam (Khomeni og byltingin í Íran 1979)

    • Valdið er hverfult og óútreiknanlegt

    • Umræða:

    Hryðjuverk - Umræða

    • Lesið gráa kaflann um hryðjuverk.

    • Getið þið sett ykkur í spor hryðjuverkamanna?

    • Finnst ykkur málstaður þeirra eiga rétt á sér?

    • Hvaða öðrum aðferðum ættu þeir að beita?

    • Myndu þeir ná sama eða betri árangri?

    • Verður einhvern tímann hægt að útrýma hryðjuverkum?

    Breytt heimsmynd frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar

    • Seinni heimsstyrjöldin 1939-1944
      - Bandamenn gegn Þjóðverjum og Japönum

    • Kalda stríðið 1945-1991
      - Austur gegn vestri / Kommúnismi gegn kapítalisma
      - Vígbúnaðarkapphlaup
      - Hætta á kjarnorkustríði
      - Hrun Berlínarmúrsins – endalok kalda stríðsins

    • Varnarmál: Íslendingar gera varnarsamning við USA árið 1941 (Keflavíkursamningurinn)

    Verkefni

    • Athugið vel eftirtalin alþjóðasamtök, s.s. hlutverk þeirra, sögu, samtök og deildir innan þeirra og aðildarþjóðir

    • Sameinuðu þjóðirnar

    • Amnesty International

    • Atlantshafsbandalagið (NATO) og Varsjárbandalagið

    21. Alþjóðleg viðskipti

    Ástæður viðskipta

    • Ólík náttúrleg skilyrði landa

    • Ódýrt vinnuafl í sumum löndum

    • Ólíkt tæknistig þjóða

    • Útflutningur nauðsynlegur þar sem þarf að framleiða ákveðin fjölda, t.d. Bíla svo framleiðslan borgi sig (dæmi: Svíþjóð – Saab og Volvo)

    • Óskir neytenda um ólíkar vörur og –merki

    • Þróun vörutegunda er dýr og kallar á stóran markað

    Afleiðingar viðskipta

    • Aukin samskipti milli þjóða

    • Sérhæfing

    • Utanríkisverslun – aukinn hagvöxtur

    • Fríverslun
      - óháð viðskiptahindrunum á borð við innflutningshöft og tolla
      - Dæmi: EFTA

    • Tollur gerir vörur dýrari og dregur úr samkeppnishæfni þeirra við innlendar vörur

    Alþjóðleg samtök

    • WTO – Alþjóðaviðskiptamálastofnunin
      - Mótar reglur fyrir verslun og viðskipti milli 108 ríkja heims, þ.m.t. Ísland
      - Stuðla að aukinni fríverslun
      - Stuðla að tollalækkunum
      - öll ríki við sama borð

    • OECD – Efnahags- og framfarastofnun
      - samtök 30 helstu iðnríkja heims
      - Tryggja stöðugan hagvöxt aðildarlanda

    Evrópusambandið (ESB / EC)

    • Stjórnmálalegur og efnahagslegur samruni Evrópulanda

    • Rúmlega 20 aðildarríki

    • Fjórfrelsi (Rómarsáttmálinn 1986):
      - Frjálst framboð af vörum
      - Frjálst framboð þjónustu
      - Frjálst framboð af peningum
      - Frjálst framboð vinnuafls

    • Maastricht-samkomulagið (1992)
      - Sameiginlegur gjaldmiðill fyrir öll aðildarríki fyrir árið 2000

    • Öll ESB-ríki hafa tekið upp evruna utan Danmörku, Svíþjóð og Bretland

    Stjórn ESB

    • Sambandsráðið – fulltrúar ríkisstjórna aðildarríkja – misjafnt vægi atkvæða eftir stærð ríkja – sér um hagsmunamál aðildarríkja

    • Framkvæmdanefndin – 20 evrópskir embættismenn – sjá um hagsmunamál stofnana

    • Evrópuþingið – Ráðgjafastofnun, fulltrúar kosnir af kjósendum í aðildarríkjum sambandsins – sjá um máefni er snerta íbúa aðildarríkjanna

    • Yfirþjóðleg stofnun – ríki verða að beygja sig undir ákvarðanir þess, þótt það stríði gegn hagsmunum þeirra

    • Umræða: Ætti Ísland að sækja um aðild að ESB? Hverjir eru kostir þess og gallar?

    EFTA, EES og Schengen

    • Fríverslunarsamtök Evrópu

    • Milliríkjaverslun með iðnaðarvarning og sjávarafurðir

    • Aðildarríki: Ísland, Sviss, Lichtenstein og Noregur

    • Mikil samvinna milli Norðurlanda

    • Evrópska efnahagssvæðið

    • Engar takmarkanir á vinnuafli, peningum, vörum og þjónustu í stærstum hluta Evrópu

    • Schengen – ekkert vegabréfaeftirlit en hert eftirlit á ytri landamærum Schengen

    • Óbreytt tollaeftirlit

    • Aukið öryggi – aukið samstarf

    Aðrir þættir í alþjóðasamfélagi

    • Áhrif og þróun viðskiptablokka

    • Norður-Suður átök
      - Þróunarlöndin vs. Vesturlönd

    • Óréttlát skipting milli ríkra og snauðra

    • Vandamál þróunarlanda

    • Mikil fólksfjölgun í 3ja heiminum – fækkun á Vesturlöndum (t.d. Ítalía)

    • Umræða: Hvaða orsakir liggja á bak við auknum barneignum? En hvað veldur því að barneignum fækkar? Af hverju?




    Yüklə 164,31 Kb.

    Dostları ilə paylaş:
  • 1   2   3   4   5   6   7   8   9   10




    Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
    rəhbərliyinə müraciət

        Ana səhifə