Almannavarnir


Rannsókn á störfum öryggisvarða



Yüklə 0,84 Mb.
səhifə35/35
tarix05.02.2018
ölçüsü0,84 Mb.
#24670
1   ...   27   28   29   30   31   32   33   34   35

19.7.3Rannsókn á störfum öryggisvarða

Í rannsókninni færnikröfur starfa (Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir, 2000) er starf öryggisvarða sagt felast í því að annast gæslu á fyrirtækjum eða híbýlum til varnar þjófnaði, vatnsskaða, eldi, skemmdarverkum eða óboðnum gestum. Ítarleg lýsing á starfi öryggisvarða er eftirfarandi:




  • starfar staðbundið, þ.e. við gæslu í einu fyrirtæki, við fjargæslu, þ.e. á stjórnstöð eða við farandgæslu;

  • hefur eftirlit með mannaferðum og öryggis- og rekstrarbúnaði, t.d. tölvum, frystum og ýmiss konar vélbúnaði;

  • bregst við boðum sem berast frá neyðarhnöppum fyrir sjúklinga og eldri borgara eða öryggiskerfum og metur hvort kalla eigi til lögreglu, slökkvilið eða sjúkrabíl;

  • annast verðmætaflutninga fyrir viðskiptavini;

  • gætir ýmissa öryggisatriða á viðkomandi stöðum, s.s. að dyr, gluggar og hlið séu vandlega lokuð, slökkt eða kveikt sé á vélum eftir atvikum, skrúfað fyrir gastæki og hvergi leynist leki eða glóð;

  • starfar stundum í stórum verslunarsamstæðum og bregst þá við þeim vandamálum sem upp koma, t.d. búðarhnupli, týndum börnum og slysum á fólki;

  • sinnir stundum neyðarsímsvörun fyrir önnur fyrirtæki;

  • sinnir stundum rýrnunareftirliti í verslunum, einkum á álagstímum.




  • Öryggisvörður á stjórnstöð hefur yfirumsjón með gæslu.


Viðhorf öryggisvarða til menntunar
Niðurstöður Gerðar G. Óskarsdóttur og Hildar Bjarkar Svavarsdóttur (2000) benda til að um 35% öryggisvarða telji sig fá of litla leiðsögn í upphafi starfs. Þar kemur einnig orðrétt fram:
„Spurt var um námskeið sem öryggisverðir hefðu mestan áhuga á að sækja í tengslum við starf sitt. Tækniþekking á öryggiskerfum og um tækjabúnað voru algengustu óska­námskeiðin, svo kom skyndihjálp en færri vildu námskeið í tölvum, sjálfsvörn og samskiptum.

Þegar yfirmenn voru spurðir hvers konar námskeið þeir vildu senda starfsmenn sína á þá voru þau nokkuð samhljóða óskum starfsmannanna sjálfra, s.s. tækninámskeið, skyndihjálp, meðferð slökkvitækja en yfirmenn minntust þó oftar á námskeið í samskiptum og einn vildi fá erlendan fyrirlesara til að fræða starfsmenn um öryggisgæslu.

Allir yfirmenn öryggisvarða sem rætt var við mátu það svo að þeir myndu fela nýjum starfsmanni sömu verkefni og áður en þegar spurt var um kröfur til nýrra starfsmanna vildu sumir yfirmenn gera meiri kröfur um persónulega eiginleika, s.s. stundvísi, ábyrgð, eftirtektarsemi og lipurð í umgengni við aðra.

Meirihluti yfirmanna spáði því að innan næstu 5 ára myndi starf af þessu tagi krefjast meiri menntunar en hingað til hefur tíðkast, helst væri það menntun í tækjabúnaði öryggiskerfa, tungumálum og tölvum. Nær allir yfirmenn töldu æskilegt að starfið krefðist meiri menntunar en nú er, sumir vildu sjá starfsbraut innan framhaldsskóla."


Heimildir

Almannavarnir ríkisins (1994). Samkomulag um heildarskipulag hjálparliðs almanna­varna.


Almannavarnir ríkisins (1998). Hjálparlið Almannavarna. Skrá yfir vettvangsstjóra, verkefnisstjóra, flokksstjóra. Reykjavík: Almannavarnir ríkisins.
Almannavarnir ríkisins. Heimasíða 27.06.2000 www.avrik.is
Áfengislög 1998 nr. 75 15. júní.
Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar (2000) Námsskrá fyrir veturinn 2000-2001. Reykjavík: Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar (1999). Leit er neyðarástand! Handbók í leitarstjórnun. Reykjavík: Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Bráðamengunarnefnd (1997). Viðbúnaður við bráðum mengunaróhöppum á sjó. Gagnaskrá. Reykjavík: Umhverfisráðuneytið.
Brunamálaskólinn (2000a). Starfsemi 1994 til 2000. Ráðstefna Hótel Loftleiðum 27. og 28. apríl 2000.
Brunamálaskólinn (2000b). Slökkviliðsmaður III. Námsvísir - Uppkast. [Óútgefið handrit].
Brunamálaskólinn (1998). Eldvarnareftirlitsnámskeið. Námsvísir.
Brunamálaskólinn (1998). Slökkviliðsmaður I Atvinnuslökkviliðsmenn. Námsvísir.
Brunamálaskólinn (1998). Slökkviliðsmaður I. Áfangakerfi fyrir hlutastarfandi. Námsvísir.
Brunamálaskólinn (1998). Slökkviliðsmaður II. Námsvísir.
Brunamálastofnun ríkisins (1999). Almennar leiðbeiningar um val og notkun eiturefna búninga. Reykjavík: Brunamálastofnun ríkisins.
Brunamálastofnun ríkisins (1987). Reglugerðir um reykköfun og reykköfunarbúnað og um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna. Reykjavík: Brunamálastofnun ríkisins.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið (1997). Lögreglulögin ásamt greinargerð. Reykjavík: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Einar S. Arnalds (1993). Stýrimannaskólinn í Reykjavík í 100 ár. Reykjavík: Örn og Örlygur Bókaklúbbur hf.
Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir (2000). Rannsókn á færnikröfum starfa. Samantekt um 3 störf: Fangavörður, Hafnarvörður og Öryggisvörður. Reykjavík: Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands.
Gerður G. Óskarsdóttir og Valdís Eyja Pálsdóttir (1997). Færnikröfur starfa. Umsjónarmaður bygginga - húsvörður. Reykjavík: Sammennt.
Guðmundur Gíslason (2000). Gögn sem Guðmundur Gíslason, skrifstofu fangelsa á höfuðborgarsvæðinu, sendi SBÖL um nám fangavarða á Íslandi: Um Fangavarða­skóla ríkisins dagsett 31.08.200 og Punktar um Fangavarðaskólann dagsett 30.11.1999. [Óbirt]
Flugmálastjórn Íslands. ATS skóli (2000). Flugumferðarstjórn. Kynning á námi og starfi flugumferðarstjóra á Íslandi. Reykjavík: Flugmálastjórn Íslands.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Námskeið fyrir húsverði og umsjónarmenn fasteigna. Ýmis gögn sem SBÖL fékk.
Hallur Árnason (2000). Mengunaróhöpp 1999. Samantekt. Reykjavík: Reykjavíkur­höfn.
Hollustuvernd ríkisins. Heimasíða www.hollver.is.
Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 1980 nr. 46 28. maí.
Lög um almannavarnir. 1962 nr. 94 29. desember.
Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum. 1984 nr. 112 31. desember.
Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélvarða á íslenskum skipum.
Lög um brunavarnir og brunamál 1992 nr. 41 27. maí.
Lög um brunavarnir nr. 75/2000 23. maí.
Lög um breytingu á lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988, með síðari breytingum.
Lög um breytingu á lögum um tilkynningaskyldu íslenskra skipa, nr. 40/1997, með síðari breytingum. 1999 nr. 39 19. mars.
Lög um breytingu á lögum nr. 43/1987, um lögskráningu sjómanna, með síðari breytingum, nr. 28 18. mars 1999.
Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90 13. júní 1996, sbr. lög nr. 83 27. maí 1997 (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl..).
Lög um fangelsi og fangavist 1998 nr. 48 19. maí.
Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir 1998 nr. 7 12. mars.
Lög um köfun. 1996 nr. 31 2. apríl
Lög um Landhelgisgæslu Íslands. 1967 nr. 25 22. apríl.
Lög um loftferðir nr. 60/1998.
Lög um lögskráningu sjómanna. 1987 nr. 43 30. mars.
Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. 1996 nr. 70 11. júní.
Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta. Stj. tíð. A, nr. 34/1985.
Lög um tilkynningaskyldu íslenskra skipa 1997 nr. 40 13. maí.
Lög um varnir gegn mengun sjávar 1986 nr. 32 5. maí.
Lög um öryggisþjónustu 1997 nr. 58 22. maí.
Lögreglulög 1996 nr. 90 13. júní.
Lögregluskóli ríkisins. Kynningarbæklingur vorið 2000. Reykjavík: Lögregluskóli ríkisins.
Rauði kross Íslands Skyndihjálp og björgun fyrir sundstaði. Reykjavík: Rauði kross Íslands.
Rauði kross Íslands (1999). Kennsluskrá Sjúkraflutningaskólinn 1999-2000. Reykja­vík: Rauði kross Íslands f.h. Sjúkraflutningaskólans.
Rauði kross Íslands (2000). Sjúkraflutningaskólinn. [www.redcross.is].
Rauði kross Íslands. Bæklingur um námskeið á vegum Rauða kross Íslands sem lá fyrir í júní 2000.
Rauði kross Íslands. (2000b). Neyðarvarnir. Fjöldahjálp. Námsefni í neyðarvarna­námskeiði. Reykjavík: Rauði kross Íslands.
Reglugerð nr. 116 9. febrúar 1996 fyrir almannavarnaráð.
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 128/1997 um hafnarríkiseftirlit nr. 97/1999.
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1986, um menntun réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna nr. 39/1989.
Reglugerð um breytingu á reglum um skipulag og yfirstjórn leitar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands, nr. 207 16. maí 1990, nr. 119/1995.
Reglugerð um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar nr. 570/1996.
Reglugerð um menntun fangavarða og skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður nr. 304/2000.
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Stjtíð. B, nr. 294/1995.
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna nr. 504/1986.
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna. Stjtíð. B, nr. 195/1994.
Reglugerð um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila nr. 196/1994.
Reglugerð um hafnarríkiseftirlit nr. 128/1997.
Reglugerð um kafarastörf nr. 88/1989.
Reglugerð um Lögregluskóla ríkisins nr. 90/1997.
Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit nr. 786/1999.
Reglugerð um sjúkraflutninga nr. 503/1986.
Reglugerð um skipan hjálparliðs almannavarna nr. 107/1969.
Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 418/1999.
Reglugerð um starfsemi Flugmálastjórnar Íslands nr. 441/1997.
Reglugerð um tilkynningaskyldu íslenskra skipa nr. 255/1979.
Reglugerð um tilkynningaskyldu skipa sem flytja hættulegan varning nr. 710/1998.
Reglugerð um Tollskóla ríkisins, veitingu í fastar tollstöður o.fl. nr. 85/1983.
Reglugerð nr. 85/1983, um Tollskóla ríkisins, veitingu í fastar tollstöður o.fl., sbr. reglugerð nr. 73/1986 um breytingu á henni.
Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar nr. 465/1998.
Reglugerð um öryggisþjónustu nr. 340/1997.
Reglur um skipulag og yfirstjórn leitar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands nr. 207/1990.
Reglur um slysavarnir í höfnum nr. 247/2000.
Samband íslenskra sveitarfélaga, Hollustuvernd ríkisins, Rannsóknastofnun bygg­ingar­iðnaðarins, Vinnueftirlit ríkisins, Slysavarnafélag Íslands, mennta­málaráðuneytið (1999). Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Samningur um skipulag og umsjón menntunar sjúkraflutningamanna milli Rauða kross Íslands annars vegar og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hins vegar, 30. september 1996.
Securitas (1997). Fréttir. Fréttabréf Securitas 1. tbl. 1997.
Securitas (1998). Starfsmannahandbók Securitas.
Siglingastofnun (1998). Siglingamál Vitamál. Lög um Siglingastofnun Íslands. Lög um skráningu skipa. Lög um skipamælingar. Lög um eftirlit með skipum. Lög um vitamál. Lög um leiðsögu skipa. Lög um köfun. Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum. Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélvarða á íslenskum skipum. Lög um áhafnir íslenskra kaupskipa. Lög um lögskráningu sjómanna. Siglingalög. Reykjavík: Siglingastofnun Íslands.
Siglingastofnun Íslands (2000). Ársskýrsla Siglingastofnunar Íslands 1999. Kópavogi: Siglingastofnun Íslands.
Siglingamálastofnun. Heimasíða 15.05.2000 www.sigling.is.
Slysavarnaskóli sjómanna. Námslýsing á hafnaröryggisnámskeiði (gögn send SBÖL í september 2000).
Sjúkraflutningaráð Landlæknis (1999). Námsskrá í sjúkraflutningum á Íslandi. Reykjavík: Sjúkraflutningaráð Landlæknis.
Skýrsla nefndar umhverfisráðuneytisins um varnir og viðbrögð við mengunar­óhöppum á landi, ásamt viðaukum (1997).
Starfsreglur um öryggisfræðslu sjómanna nr. 323/1988.
Stýrimannaskólinn Reykjavík (1996). Námskeið. Fjarskipti. GMDSS. ARPA. IMDG. GPS. Lyfjakista. MAC - SEA. PC. 30 rúml. réttindanám. AVO. Reykjavík: Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Tollalög nr. 55/1987 með síðari breytingum.
Tollskóli ríkisins (óbirt handrit). Fræðslustefna og markmið Tollskóla ríkisins.
Vinnueftirlit ríkisins. Heimasíða 30.06.2000 www.ver.is.
Vinnueftirlit ríkisins (1999a). Ársskýrsla 1999. Reykjavík: Vinnueftirlit ríkisins.
Vinnueftirlit ríkisins (1999b). Námskeið á vegum Vinnueftirlits ríkisins veturinn 1999-2000. Vinnuvernd. Fréttabréf.


Yüklə 0,84 Mb.

Dostları ilə paylaş:
1   ...   27   28   29   30   31   32   33   34   35




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə