Skýrsla landshlutanefndar fyrir Norðurland vestra 2014



Yüklə 429,73 Kb.
Pdf görüntüsü
səhifə2/15
tarix05.02.2018
ölçüsü429,73 Kb.
#24650
1   2   3   4   5   6   7   8   9   ...   15

 

 



brottflutningi síðustu ár en aðfluttir hafa aldrei verið fleiri en brottfluttir nokkurt þeirra ára sem um 

ræðir.  Aðflutningur  erlendra  ríkisborgara  hefur  mildað  áhrif  mikils  brottflutnings  í  sumum 

landsbyggðum.  Það  á  við  um  Norðurland  vestra,  en  þar  voru  erlendir  ríkisborgarar  ríflega  4%  um 

síðustu áramót. Þeir teljast með í tölu aðfluttra og því hefði  fækkunin verið enn meiri ef þeir hefðu 

ekki flutt á svæðið.  

 

Þegar aldursskipting íbúanna er skoðuð kemur í ljós að íbúar á aldrinum 25–49 ára eru verulega færri 



að hlutfalli en á landsvísu og börn innan 10 ára aldurs eru einnig töluvert færri. Árgangar yfir 60 ára 

eru  hins  vegar  stærri  að  hlutfalli  en  á  landsvísu.  Þetta  mynstur  þýðir  að  náttúruleg  fjölgun  er 

hlutfallslega lítil.  

 

 



-300

-250


-200

-150


-100

-50


0

Mynd 1.2 Brottfluttir umfram aðflutta

Brottfluttir umfram aðflutta

Heimild:

Hagstofa


Íslands

-5,0%

-2,5%

0,0%

2,5%

5,0%

0-4 ára

5-9 ára

10-14 ára

15-19 ára

20-24 ára

25-29 ára

30-34 ára

35-39 ára

40-44 ára

45-49 ára

50-54 ára

55-59 ára

60-64 ára

65-69 ára

70-74 ára

75-79 ára

80-84 ára

85-89 ára

90-94 ára

95-99 ára

100 ára og eldri

aldur

Mynd 1.3 Aldursskipting á Norðurlandi vestra 1. janúar 2014

Norðurland vestra Karlar

Norðurland vestra Konur

Ísland Karlar

Ísland Konur

Heimild:


Hagstofa

Íslands



 

 



Íbúum  á  Norðurlandi  vestra  í  öllum  aldurshópum 

undir  fimmtugu  hefur  fækkað  frá  1998  og 

aldurshóparnir  yfir  fimmtugu  hafa  stækkað.  Þetta 

virðist vera sambærileg tilhneiging og gætir í öðrum 

landshlutum, nema á áhrifasvæði höfuðborgarinnar, 

að hinn virki aldurshópur í atvinnulífi og barneignum 

fer minnkandi, og það hefur verið túlkað sem merki 

um  stöðnun.  Kynjahallinn  hefur  sveiflast  nokkuð  á 

tímabilinu 1998–2014  en  hlutur kvenna yfir  sjötugu 

hefur  vaxið.  Þær  verða  eldri  en  karlarnir.  Skipting 

íbúa eftir kyni er mikilvægur kvarði því kynjahalli ber 

vott  um  stöðnun.  Sama  gildir  um  skiptingu  eftir 

aldurshópum.  Þessi  skipting  eftir  kyni  og  aldri 

byggist á fólksfjöldatölum Hagstofu Íslands. 

 

1.1.3 Atvinnuleysi og atvinnuþátttaka 



Atvinnuleysi  á  Norðurlandi  vestra  var  um  3  %  á 

árunum 2009-2011, en lækkaði í 2% árið 2012 og var 

því  fjórum  til  fimm  prósentustigum  undir 

landsmeðaltali.  Atvinnuleysi  karla  og  kvenna 

minnkaði  milli  áranna  2010  til  2012  og  var  um  2% 

hjá  báðum  kynjum,  sem  er  það  lægsta  á  landinu. 

Atvinnuleysi  er  mikilvægur  kvarði  fyrir  áhersluþátt  í 

þróun  en  það  er  einnig  mikilvægt  að  horfa  til 

fjöldaþróunar  þess  aldurshóps  sem  virkastur  er  á 

vinnumarkaði  því  að  nokkru  flytur  atvinnulaust  fólk 

milli landshluta eftir atvinnu eða á milli landa og þá 

minnkar staðbundið atvinnuleysi. 

Hlutfall 

fólks 


á 

aldrinum 

20-39 

ára 


af 

heildarmannfjölda  á  landinu  hefur  lækkað  um  1,8 

prósentustig  á  síðasta  aldarfjórðungi  en  á 

Norðurlandi  vestra  um  3  prósentustig.  Þetta 

endurspeglar að hlutfall eldri árganga er almennt að 

vega  þyngra  og  að  landshlutinn  hefur  ekki  náð  að 

halda fólki á aldrinum 20–39 ára.  

Ekki  eru  til  gögn  um  fjölda  ársverka  fyrir  einstaka 

landshluta  eftir  árið  2005,  en  áætla  má  að  fjöldi 

ársverka á Norðurlandi vestra gæti verið um 4.000. 

 

 

 



 

 

0,0%



2,0%

4,0%


6,0%

8,0%


10,0%

2009


2010

2011


2012

Mynd  1.4 Atvinnuleysi á 

Norðurlandi vestra, karlar og konur

 Norðurl. vestra

Landsmeðaltal

Heimild:


Hagstofa

Íslands


0,0%

2,0%


4,0%

6,0%


8,0%

10,0%


2009

2010


2011

2012


Mynd  1.5 Atvinnuleysi á 

Norðurlandi vestra, karlar

 Norðurl. vestra

Landsmeðaltal

Heimild:


Hagstofa

Íslands


0,0%

1,0%


2,0%

3,0%


4,0%

5,0%


6,0%

7,0%


8,0%

2009


2010

2011


2012

Mynd  1.6 Atvinnuleysi á 

Norðurlandi vestra,  konur

 Norðurl. vestra

Landsmeðaltal

Heimild:


Hagstofa

Íslands


0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

1998 2003 2008 2013

Mynd 1.7 Hlutfall 20–39 ára af 

heildaríbúafjölda

Norðurland

vestra

Landsmeðaltal



Heimild:

Hagstofa

Íslands


Yüklə 429,73 Kb.

Dostları ilə paylaş:
1   2   3   4   5   6   7   8   9   ...   15




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©genderi.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə